Heim flag

Úrslit 2014

Miðnæturhlaup Suzuki 2014 fór fram í björtu og fallegu veðri mánudaginn 23.júní. Tímataka var gerð með tímatökutækjum frá Mylaps.

Smelltu á þann flokk sem þú vilt skoða. Þá kemur upp sprettigluggi með úrslitum. Til að flýta fyrir leit er gott að nota Ctrl F takkann og þá má slá inn nafn þess sem þú leitar að. Úrslit eru röðuð eftir byssutíma eða frá því upphafsskot ríður af og þangað til komið er í mark. Innan sviga er birtur flögutími sem er persónulegur tími hvers og eins því hann er tekinn frá því þátttakandi fór yfir tímatökumottu í upphafi hlaups og þangað til hann kom í mark.

Hálft maraþon

Sigurvegarar

Konur Karlar
1. Anne Julie A. Cattenoz, FRA, 1:37:44        1. Andrew Mcleod, GER, 1:14:15 
2. Erla Eyjólfsdóttir, ISL, 1:38:06   2. Jesse Mang, USA, 1:17:42
3. Stine Haalien, NOR, 1:38:44   3. Robert Longenecker, USA, 1:18:57

Heildarúrslit í hálfu maraþoni
Aldursflokkaúrslit í hálfu maraþoni
Heildarúrslit í kvennaflokki
Heildarúrslit í karlaflokki 

10 km

Sigurvegarar

Konur Karlar
1. Agnes Kristjánsdóttir, ISL, 39:24  1. Ingvar Hjartarson, ISL, 34:12
2. Ebba Særún Brynjarsdóttir, ISL, 41:10  2. Björn Margeirsson, ISL, 35:18
3. Íris Dóra Snorradóttir, ISL, 41:45      3. Benedikt Jónsson, ISL, 35:25

Heildarúrslit í 10 km hlaupi
Aldursflokkaúrslit í 10 km hlaupi
Heildarúrslit í kvennaflokki í 10 km hlaupi
Heildarúrslit í karlaflokki í 10 km hlaupi

5 km

Sigurvegarar

Konur Karlar
1. Hrönn Guðmundsdóttir, ISL, 19:27 1. Guðni Páll Pálsson, ISL, 16:33
2. Borghildur Valgeirsdóttir, ISL, 20:20  2. Þórólfur Ingi Þórsson, ISL, 17:12 
3. Tinna Lárusdóttir, ISL, 20:40 3. Sigurjón Ernir Sturluson, ISL, 17:27

Heildarúrslit í 5 km hlaupi
Aldursflokkaúrslit í 5 km hlaupi 
Heildarúrslit í kvennaflokki í 5 km hlaupi
Heildarúrslit í karlaflokki í 5 km hlaupi

Ef svo óheppilega vill til að nafn þitt birtist ekki í úrslitum hlaupsins skaltu senda póst á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  með upplýsingum um nafn, kennitölu, símanúmer og þann tíma sem þú taldir þig koma í mark á. Ef einhverjir sem þú þekkir komu í mark á svipuðum tíma og þú er einnig gott að nefna nöfn þeirra. Frestur til að skila inn athugasemdum vegna úrslita er 1.júlí 2014.

Minnum einnig á að allir þátttakendur í hlaupinu fengu frían aðgang í Hreyfingu og World Class gegn framvísun hlaupanúmers. Sjá nánar hér.

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar.