Heim flag

Úrslit 2016

Laugardaginn 16. júlí 2016 fór fram 20. Laugavegshlaupið. 462 lögðu af stað frá Landmannalaugum og komu 408 í mark í Þórsmörk. Sigurvegarar í Laugavegshlaupinu 2016 voru þau Sébastien Camus frá Frakklandi og Jo Meek frá Bretlandi.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að skoða viðeigandi úrslit.
Gott er að ýta á ctrl og F til að leita að ákveðnum hlaupara.

Heildarúrslit
Konur
Karlar
Aldursflokkar
Sveitakeppni

jo-winner-2016 sebastien-winner-2016

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.