Heim flag

Næstu hlaup

Laugavegshlaupið hefur verið haldið ár hvert í júlí síðan 1997. Skráning hefst jafnan í janúar fyrir hlaup næsta sumars. 

Næstu hlaup

  • 15.júlí 2017 - 21.hlaupið
  • 14.júlí 2018 - 22.hlaupið

 

2015-andri-rasmark

 

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.