Heim flag

Du Mont-Blanc punktar

Laugavegshlaupið er eitt af þeim hlaupum sem hægt er að nota til að fá inngöngu í hið fræga Ultra-trail Du Mont-Blanc hlaup. Þau sem hafa lokið Laugavegshlaupi fá einn punkt fyrir það. Hægt er að velja um hlaupaleiðir frá 100-300 km í Mont-Blanc hlaupinu og þarf 2-7 punkta til að komast inn.

Nánari upplýsingar um Ultra-trail Du Mont-Blanc má finna hér.

utmb-CourseQualificative2016

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.