Heim flag

Verð 2018

Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki 2018 hefst þann 12. janúar 2018.

The entry fees are in Icelandic Krona (ISK) for the 2018 Suzuki Midnight Sun Run are as follows:

Vegalengd Afsláttarverð - 20% afsláttur
12.janúar til 12.apríl
Forskráning
13.apríl til 20.júní
Skráning á staðnum
20% hærra gjald
21.júní
Hálfmaraþon
20 ára og eldri
3440 kr. 4300 kr. 5160 kr.
Hálfmaraþon
15-19 ára
3040 kr. 3800 kr. 4560 kr.
10 km
20 ára og eldri
2320 kr. 2900 kr. 3480 kr.
10 km 
12-19 ára
1920 kr. 2400 kr. 2880 kr.
5 km
20 ára og eldri
1840 kr. 2300 kr. 2760 kr.
5 km
19 ára og yngri
1440 kr. 1800 kr. 2160 kr.

Ódýrara þátttökugjald fæst með því að forskrá á netinu. Forskráningu lýkur á miðnætti miðvikudaginn 20. júní 2018.


Þátttökuverðlaun

Í skráningarferlinu getur þú valið um að fá afhendan verðlaunapening þegar þú kemur í mark eða að sleppa því. Sé verðlaunapening í marki valinn hækkar þátttökugjald um 500 kr.


Innifalið í þátttökugjöldum


Skilmálar

Við skráningu í hlaup á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur þurfa þátttakendur að haka við að þeir samþykki skilmála hlaupsins. Ef ekki er hakað í samþykki fyrir skilmálum er ekki hægt að skrá sig í hlaupið. Smellið hér til að skoða skilmálana.

Þátttökugjöld í Miðnæturhlaup Suzuki fást ekki undir neinum kringumstæðum endurgreidd en hægt er að gera nafnabreytingu inni á „mínum síðum" á meðan rafræn skráning í hlaupið er opin.

Nánari upplýsingar um skráningu í Miðnæturhlaup Suzuki má finna hér. Aðstoð við skráningu og greiðslu þátttökugjalda er veitt í gegnum netfangið  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.