Heim flag

Verð 2017

Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki 2017 hefst þann 11. janúar 2017.

Vegalengd Forskráning á marathon.is
11.janúar til 27.apríl
  
Forskráning á marathon.is
28.apríl - 22.júní
 
Skráning á hlaupdag
23. júní 2017 frá kl.16

   Með medalíu Án medalíu  Með
medalíu
Án
medalíu
Með medalíu  Án medalíu 
Hálfmaraþon 3.900 3.400  4.400  3.900  5.400  4.900 
10 km 2.900 2.400  3.100  2.600  4.200  3.700 
5 km 2.400  1.900 2.600  2.100  3.000  2.500 

Ódýrara þátttökugjald fæst með því að forskrá á netinu. Forskráningu lýkur á miðnætti miðvikudaginn 22. júní 2017.


Þátttökuverðlaun

Í skráningarferlinu getur þú valið um að fá afhendan verðlaunapening þegar þú kemur í mark eða að sleppa því. Sé verðlaunapening í marki sleppt lækkar þátttökugjald um 500 kr.


Innifalið í þátttökugjöldum


Skilmálar

Við skráningu í hlaup á vegum Reykjavíkurmaraþons þurfa þátttakendur að haka við að þeir samþykki skilmála hlaupsins. Ef ekki er hakað í samþykki fyrir skilmálum er ekki hægt að skrá sig í hlaupið. Smellið hér til að skoða skilmála Reykjavíkurmaraþons.

Þátttökugjöld í Miðnæturhlaup Suzuki fást ekki undir neinum kringumstæðum endurgreidd en hægt er að gera nafnabreytingu inni á „mínum síðum" á meðan rafræn skráning í hlaupið er opin.

Nánari upplýsingar um skráningu í Miðnæturhlaup Suzuki má finna hér. Aðstoð við skráningu og greiðslu þátttökugjalda er veitt í gegnum netfangið  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.