Heim flag

Bolastærðir

Innifalið í skráningargjaldi Laugavegs hlaupsins í ár er langermabolur frá Cintamani. Hlauparar eru hvattir til að kynna sér vel bolastærðir áður en skráning fer fram til að tryggja að bolurinn passi eins vel og hægt er. Gott er að mæla uppáhalds bolinn sinn og skoða síðan hvaða stærð í töflunum hér fyrir neðan samsvarar honum. 

Bolirnir eru fáanlegur í karla- og kvennastærðum.

Karlastærðir:

Stærð (cm) S karla

M karla

L karla XL karla
A   1/2 brjóstmál 46 49 52 55
B 1/2 vídd að neðan 44 47 50 53
C ermalengd frá hálsi 75 76,5 78 79,5
D 1/2 upphandleggsmál 17 18 19 20
E 1/2 úlnliðsmál 10 10,5 11 11,5
F sídd frá mitti C til B 65 67 69 71
G þvermál hálsmáls 21 21,5 22 22,5

laugavegur-bolur-kk

 

Kvennastærðir:

  Stærð (cm)

XS kvenna

S kvenna

M kvenna

L kvenna XL kvenna
A   1/2 brjóstmál 35,7 38,7 41,7 44,7 47,7
B 1/2 mittismál 32 35 38 41 44
C 1/2 vídd að neðan 36 39 42 45 48
D ermalengd frá hálsi 66,5 68 69,5 71 72,5
E 1/2 upphandleggsmál 14 15 16 17 18
F 1/2 úlnliðsmál 7,5 8 8,5 9 9,5
G sídd frá mitti C til B 59 61 63 65 67
H þvermál hálsmáls 17 17,5 18 18,5 19

 

 laugavegur-bolur-kvk

 

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.