• Miðnæturhlaup Suzuki

  Miðnæturhlaup Suzuki fer fram kvöldið fyrir Jónsmessu þann 23.júní 2017. Hlaupið hefst og endar í Laugardalnum og að loknu hlaupi er öllum þátttakendum boðið í Laugardalslaugina. Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar. 

 • Ármannshlaup Eimskips

  Að kvöldi 5.júlí fer Ármannshlaup Eimskips 2017 fram. Hlaupið er frá Sundagörðum að Hörpu og til baka á flatri og hraðri braut sem hentar vel til bætinga. Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar. 
 • Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

  Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2017 fer fram laugardaginn 19.ágúst. Búast má við að um 15 þúsund manns taki þátt í hlaupinu en hægt er að velja fimm mismunandi vegalengdir. Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar.
 • Víðavangshlaup ÍR

  Á sumardaginn fyrsta, 20.apríl 2017, fór Víðavangshlaup ÍR fram í 102.sinn. Hlaupinn var 5 km hringur um miðbæ borgarinnar m.a. upp Hverfisgötuna og niður Laugaveginn. Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar.
 • Fjölnishlaup Gaman Ferða

  Þann 25.maí 2017 fór Fjölnishlaupið fram í 28.sinn í Grafarvoginum. Hlaupin var skemmtileg 10 km leið um Grafarvog en einnig var hægt að velja 1,4 km skemmtiskokk. Smelltu hér til að skoða nánari upplýsingar.

Útdráttarverðlaun 2016

Powerade Sumarhlaupunum 2016 er lokið. Dregið var úr nöfnum allra þátttakenda mótaraðarinnar í sumar og fá 10 heppnir gjafabréf frá Vífilfelli. 

Hér að neðan er listi yfir þá sem dregnir voru út og eiga von á gjafabréfi í pósti á næstu dögum:

Emil Örn Aðalsteinsson
Björn Snær Atlason
Hrafntinna Njálsdóttir
Hörður Jóhann Halldórsson
Inga Dögg Þorsteinsdóttir
Ingibjörg Ester Ármannsdóttir
Magnús Harðarson
Sigurborg Kristinsdóttir
Sindri Markússon
Stefanía Skarphéðinsdóttir