Heim flag

Myndir 2012

Laugavegshlaupið 2012 fór fram laugardaginn 14. júlí. Ljósmyndari Reykjavíkurmaraþons, Hrund Þórsdóttir, náði frábærum myndum af hlaupurum og stórbrotnu umhverfinu bæði í Landmannalaugum og í Húsadal í Þórsmörk. Auk þessa tóku starfsmenn Reykjavíkurmaraþons myndir bæði við ræsingu hlaups í Landmannalaugum og eftir að hlauparar voru komnir í mark í Húsadal í Þórsmörk. Pétur Valdimarsson hlaupari tók myndir á leiðinni og Ólafur Andri Magnússon tók myndir af fyrstu hlaupurum að koma í mark.

Landmannalaugar

Fleiri myndir frá Hrund Þórsdóttur teknar í Landmannalaugum hér.

Leiðin

Fleiri myndir teknar á leiðinni hér.

Marksvæði

Fleiri myndir af fyrstu hlaupurum að koma í mark hér.

Fleiri myndir frá Hrund Þórsdóttur teknar á marksvæði hér.

Verðlaunaafhending

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.