Heim flag

Eldri myndir


Hér má finna fjöldann allan af myndum teknum í gegnum tíðina í Laugavegshlaupinu. Smellið á flokkana til að skoða myndirnar sem þeir hafa að geyma. 

Laugavegurinn - Ultra Marathon 2011

Ljósmyndarinn Margrét Hauksdóttir tók mikið af flottum myndum af hlaupurunum í ár. Smellið á flokkana hér fyrir neðan til að skoða myndirnar.

Markmyndir af öllum sem luku hlaupinu

Marksvæðið í Húsadal

Verðlaunaafhending

Landmannalaugar

Ofangreindar myndir er hægt að fá keyptar í fulltri stærð hjá Margréti Hauksdóttur með því að senda póst á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  og tilgreina nafn myndarinnar sem óskað er eftir. Frjálst er að nota vefútgáfur af myndunum.

Einnig tóku starfsmenn Íþróttabandalags Reykjavíkur myndir í Landmannalaugum, Húsadal og við Ljósá. Smellið hér til skoða myndirnar.


Laugavegurinn - Ultra Marathon 2010

Hafsteinn Óskarsson o.fl. tóku myndir af þátttakendum í Laugavegshlaupinu 2010. Smellið á flokkana hér fyrir neðan til að skoða myndirnar.

Verðlaunaafhending (8 myndir)

Marksvæði í Húsadal - fyrri hluti (132 myndir)

Marksvæði í Húsadal - seinni hluti (154 myndir)

Síðasti hluti leiðarinnar (148 myndir)

Einnig er hægt að skoða og kaupa myndir frá hlaupinu á hlaup.is.


Laugavegurinn - Ultra Marathon 2009

Margrét Hauksdóttir og Hafsteinn Óskarsson tóku myndir af þátttakendum í Laugavegshlaupinu 2009. Smellið á flokkana hér fyrir neðan til að skoða myndirnar.

Verðlaunaafhending í Þórsmörk (21 mynd)

Marksvæði í Þórsmörk (207 myndir)

Landmannalaugar (75 myndir)

Einnig er hægt að skoða og kaupa myndir frá hlaupinu á hlaup.is.


Laugavegurinn 2008
 

Á þessum hlekk er að finna margar skemmtilegar myndir úr hlaupinu sem fór fram þann 12. júlí 2008.

http://laugavegur.myphotoalbum.com/

Einnig er hægt að skoða og kaupa myndir frá hlaupinu á hlaup.is.


Eldri myndir
 

Pétur Helgason tók skemmtilegar myndir á Laugaveginum árið 2004. Á þeim sést vel hversu falleg og krefjandi leiðin er. Smellið hér til að skoða myndirnar hans Péturs.

Árni Sigurbergsson flugstjóri tók myndir af Laugaveginum úr lofti árið 2004. Smellið hér til að skoða myndirnar hans Árna. 

Hér má finna myndir víðsvegar af hlaupaleiðinni teknar í gegnum tíðina sem búið er að raða í tímaröð og merkja vegalengd við.

141-4141 IMG 2

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.