Heim flag

Tölfræði

Fyrsta Reykjavíkurmaraþonið fór fram árið 1984 en þá voru 214 skráðir til þátttöku. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd hefur hlaupið vaxið og dafnað því árið 2016 voru skráðir þátttakendur rúmlega 15.000.

thatttakendur 07-16

Undanfarin ár hefur þátttaka aukist mikið í keppnisvegalengdum Reykjavíkurmaraþons. Skráningartölur frá upphafi má finna í töflunni hér fyrir neðan.

   Ár       Samtals       42,2 km       21,1 km       10 km       Boðhlaup       3 km        7 km     Krakkahlaup 
2016 15.253 1.550 2.941 6.658 148 2.151 0 1.797
2015 15.026 1.262 2.488 6.223 150 2.136 0 2.767
2014 15.552 1.044 2.501 7.000 114 1.914 0 2.979
2013 14.272 977 2.356 6.251 143 1.839 0 2.706
2012 13.410 806 2.004 5.177 116 1.928 3.379
2011 12.481 685 1.852 4.434 116 1.966 3.428
2010 10.329 613 1.357 3.683 54 1.670 2.952
2009 11.487 670 1.559 3.527  0 1.723 4.008
2008 11.265 671 1.399 3.652 1.926 3.617
2007 11.572 563 1.260 3.053 2.236 4.460
2006 10.202 479 963 2.363 1.981 4.416
2005 4.322 326 658 1.347 1.991
2004 3.815 291 531 850 1.822 321
2003 3.367 282 559 872 1.314 340
2002 2.967 238 386 785 1.279 279
2001 2.706 234 427 728 1.107 210
2000 2.950 223 345 720 1.485 177
1999 2.570 210 374 577 1.190 219
1998 2.913 179 380 794 1.320 240
1997 3.076 129 344 926 1.677  0
1996 2.665 140 341 869 1.315
1995 3.200 144 404 1.158 1.494
1994 3.760 125 407 1.190 2.038
1993 3.590 121 389 1.131 1.949
1992 2.739 118 426  0 2.195
1991 2.292 100 390 1.802
1990 1.445 65 247 1.133
1989 1.322 81 206 1.035
1988 994 85 192 717
1987 798 65 133 600
1986 1.034 85 184 765
1985 506 60 113 333
1984 214 56 68 90

 

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.