Heim flag

Myndir 2018

Miðnæturhlaup Suzuki 2018 fór fram 21. júní. Frekar blautt var í veðri og vindur en hlauparar létu það ekki á sig fá og fjölmenntu sem aldrei fyrr í Laugardalinn.

Hlaup.is var á staðnum og náði myndum af flestum hlaupurum. Hér er hægt að kaupa myndir á hlaup.is í fullum gæðum annað hvort sem JPG skrá eða útprentaða.

Hér fyrir neðan getur þú skoðað myndir sem teknar voru af starfsmönnum hlaupsins en einnig er hægt að skoða myndirnar á flickr.

 

Verðlaunaafhending
Ljósmyndari Anna Lilja Sigurðardóttir

 

 

Hlauparar víðsvegar á brautinni
Ljósmyndari Ólafur Þórisson

 

 

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar.