Heim flag

Myndir 2017

Miðnæturhlaup Suzuki 2017 fór fram 23. júní. Í upphafi hlaups ringdi töluvert en þegar hlauparar voru að koma í mark var veðrið betra og góð stemmning í Laugardalnum.

Hlaup.is var á staðnum og náði myndum af flestum hlaupurum. Hægt verður að að kaupa myndir á hlaup.is í fullum gæðum annað hvort sem JPG skrá eða útprentaða fljótlega.

Hér fyrir neðan getur þú skoðað myndir sem teknar voru af starfsmönnum hlaupsins en einnig er hægt að skoða myndirnar á flickr.

 

Verðlaunaafhending
Ljósmyndari Una Þorgilsdóttir

 

 

Hálfmaraþon hlauparar víðsvegar á brautinni

Ljósmyndari Sigurður Guðmundsson

 

 

Svipmyndir frá marksvæðinu í Laugardal

Ljósmyndari Ásgeir Örn Valgerðarson

 

 

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.