Heim flag

Myndir 2016

Miðnæturhlaup Suzuki 2016 fór fram 23. júní í frábæru hlaupaveðri.

Hlaup.is var á staðnum og náði myndum af flestum hlaupurum. Hægt verður að að kaupa myndir á hlaup.is í fullum gæðum annað hvort sem JPG skrá eða útprentaða eftir helgi.

Hér fyrir neðan getur þú skoðað myndir sem teknar voru af ljósmyndurum hlaupsins en einnig er hægt að skoða myndirnar á facebook og flickr.

Hálfmaraþon hlauparar í Árbæ og Grafarholti
Ljósmyndari Andri Már Thorstensen 

 

Svipmyndir úr Laugardalnum
Ljósmyndarar Anna Lilja, Áslaug og Margrét 

 

Verðlaunaafhending
Ljósmyndari Anna Lilja 

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar.