Heim flag

Myndir 2014

Miðnæturhlaup Suzuki 2014 fór fram 23. júní í björtu og fallegu veðri. Hér getur þú skoðað myndir sem teknar voru í hlaupinu en einnig er hægt að skoða myndirnar á facebook og flickr.

Verðlaunahafar
Ljósmyndari Snorri Tómasson 


Víðsvegar í Laugardalnum

Ljósmyndari Helga Birna Jónasdóttir 

Fleiri myndir hér.


Hálfmaraþon

Ljósmyndari Hafsteinn Óskarsson

Fleiri myndir hér.

10 km hlaupið
Ljósmyndari Hafsteinn Óskarsson

Fleiri myndir hér.

 

5 km hlaupið
Ljósmyndari Helga Birna Jónasdóttir

Fleiri myndir hér.

 

 

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar.