Heim flag

Góð skráning

Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki 2017 gengur frábærlega. Nú hafa rúmlega 1200 skráð sig til þátttöku sem er 33% fleiri en á sama tíma í fyrra.

Flestir eru skráðir í hálft maraþon eða 644, þar af 582 erlendir hlauparar. Næstflestir eru skráðir í 10 km, 311 hlauparar og 254 í 5 km hlaupið.

Smelltu hér til að skrá þig.

vinkonur2

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.