Heim flag

Verðlaun

Allir hlauparar sem ljúka hlaupinu hljóta þátttökuverðlaun.

Einnig eru veitt glæsileg verðlaun til fyrstu þriggja kvenna og karla og sigurvegara í aldursflokkum og sveitakeppni. Þessum verðlaunum eru gerð nánari skil hér fyrir neðan.

Peningaverðlaun

Veitt verða eftirfarandi peningaverðlaun fyrir fyrstu þrjú sæti karla og kvenna.

 Karlar  Konur
 1. sæti     100.000    100.000  
 2. sæti  50.000  50.000
 3. sæti  25.000  25.000

Fyrsti karl og kona

Fyrsti karl og fyrsta kona í mark í hlaupinu fá eftirfarandi verðlaun

  • 50.000 króna gjafabréf í flug með WOW air
  • Adidas Terrex utavegaskó og sokka
  • Garmin Fenix 5x úr

Fyrstu þrír karlar og konur

Fyrstu þrír karlar og fyrstu þrjár konur fá eftirfarandi verðlaun

Sveitakeppni og aldursflokkar

  • Þrír fyrstu karlar og þrjár fyrstu konur í hverjum aldursflokki fá verðlaunagrip
  • Fyrsta sveit í mark í hverri tegund sveitakeppninnar hlýtur verðlaunagrip

 

verdlaun

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.