Heim flag

Verðlaun

Þeir hlauparar sem ljúka hlaupinu hljóta þátttökuverðlaun.

Auk þess eru eftirfarandi viðurkenningar veittar:

  • Þrír fyrstu karlar og þrjár fyrstu konur hljóta sérverðlaun
  • Þrír fyrstu karlar og þrjár fyrstu konur fá vegleg verðlaun frá Cintamani.
  • Þrír fyrstu karlar og þrjár fyrstu konur fá 15.000 kr gjafabréf í hlaup á vegum Reykjavíkurmaraþons.
  • Þrír fyrstu karlar og þrjár fyrstu konur í hverjum aldursflokki fá verðlaunagrip
  • Fyrsta sveit í mark í hverri tegund sveitakeppninnar hlýtur verðlaunagrip

verdlaun

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.