Heim flag

Aldursflokkar

Verðlaun eru veitt fyrir fyrsta sæti í öllum aldursflokkum, karla og kvenna. 

Aldursflokkarnir eru eftirfarandi:

18-29 ára
30-39 ára
40-49 ára
50-59 ára
60-69 ára
70 ára og eldri

Raðað er í aldursflokka eftir fæðingarári, ekki fæðingardegi.

Verðlaunaafhending fer fram á marksvæði í Húsadal við lok hlaups.

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.