Ármannshlaup Eimskips 2018

Ármannshlaup Eimskips er 10 km götuhlaup. Hlaupið hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir flata og hraða braut þar sem margir hlauparar hafa náð sínum besta tíma. Ræsing og endamark er við Vöruhótel Eimskips í Sundahöfn. Munur á hæsta og lægsta punkti á brautinni er aðeins 6,7 metrar.  

Helstu upplýsingar um hlaupið

Tímasetning
4. júlí 2018 kl. 20:00. 

Vegalengdir
10 km hlaup með tímatöku. Notast verður við flögutímatöku.

Staðsetning
Ræst er við Vöruhótel Eimskips, Sundahöfn.

Hlaupaleið
Hlaupaleiðin liggur meðfram Sæbrautinni niður að Hörpu, snúið þar við og hlaupið sömu leið til baka. Smellið hér til að skoða flata og skemmtilega 10 km braut Ármannshlaups Eimskips. Athugið að einhverjar breytingar geta orðið á hlaupaleiðinni milli ára.

Skráning og þátttökugjald

Smelltu hér til að skrá þátttakendur í Ármannshlaup Eimskips. Skráningu á vefnum líkur 4. júlí klukkan 19:30. Hægt er að skrá sig á staðnum kl.17:00-19:45. Þátttökugjald er 2500 krónur en hækkar á hlaupadegi í 3000 krónur. Klukkan 17:00-19:45 á hlaupdag geta keppendur sótt keppnisgögn og skráð sig í afgreiðslu Vöruhótels Eimskips. 

Verðlaun

  • Verðlaunagripir fyrir fyrstu 3 sæti karla og kvenna
  • Sigurvegarar í hverjum aldursflokki karla og kvenna hljóta verðlaun 
  • Þátttökupeningar 
  • Útdráttarverðlaun

Aldursflokkar

  • 18 ára og yngri
  • 19-29 ára 
  • 30-39 ára 
  • 40-49 ára 
  • 50-59 ára
  • 60 ára og eldri

Heimasíða skipuleggjenda
frjalsar.is

Fyrri úrslit:

Ármannshlaup Eimskips 2018: timataka.net
Ármannshlaup Eimskips 2017: timataka.net
Ármannshlaup Eimskips 2016: timataka.net
Ármannshlaupið 2015: timataka.net
Ármannshlaupið 2014: timataka.net
Ármannshlaupið 2013: hlaup.is
Ármannshlaupið 2012: hlaup.is
Ármannshlaupið 2011: 
hlaup.is
Ármannshlaupið 2010: 
hlaup.is
Ármannshlaupið 2009: 
hlaup.is

Myndir:

Myndir frá hlaupinu árið 2018 má sjá hér á myndasíðu Ármenninga
Myndir frá hlaupinu árið 2017 má sjá hér á myndasíðu Ármenninga.
Myndir frá hlaupinu árið 2016 má sjá hér
Myndir frá hlaupinu árið 2015 má sjá hér og hér á myndasíðu Ármenninga.
Myndir frá hlaupinu árið 2014 má sjá hér og hér á myndasíðu Ármenninga.
Myndir frá hlaupinu árið 2013 má sjá hér á myndasíðu Ármenninga og hér á hlaup.is.
Myndir frá hlaupinu árið 2012 má sjá 
hér á myndasíðu Ármenninga og hér á hlaup.is.
Myndir frá hlaupinu árið 2011 má sjá hér á myndasíðu Ármenninga og hér á hlaup.is.
Myndir frá hlaupinu árið 2010 má sjá hér á myndasíðu Ármenninga og hér á hlaup.is.