Heim flag

Heiðursklúbbur

Í tilefni af þrítugasta Reykjavíkurmaraþoninu, sem fram fór þann 24. ágúst 2013, var stofnaður Heiðursklúbbur Reykjavíkurmaraþons á skráningarhátíð hlaupsins þann 23.ágúst. Þeir hlauparar, sem lokið hafa 10 maraþonum eða hálfum maraþonum í Reykjavíkurmaraþoni öðlast aðild að klúbbnum.

Stjórn Heiðursklúbbsins skipa þau Gísli Ragnarsson, Martha Ernstsdóttir og Knútur Óskarsson.

Reykjavíkurmaraþon staðfestir að eftirfarandi aðilar hafa aðild að klúbbnum sem hittist árlega á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons. Leiðréttingar frá þeim sem telja að hér fyrir neðan séu rangar upplýsingar eða að upplýsingar vanti verða vel þegnar og óskast sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Nafn 21 km  42 km Samtals
Jón G Guðlaugsson 28 28
Svanur Bragason 9 18 27
Vilhjálmur Bjarnason 27 27
Margrét Jónsdóttir 26 26
Bryndís Svavarsdóttir 5 19 24
Einar Þór Jónsson 21 2 23
Ingvar Garðarsson 21 2 23
Sigurður Kr Jóhannsson 23 23
Björn Halldórsson 19 2 21
Gísli Ragnarsson 1 20 21
Ingólfur S Sveinsson 10  11  21 
Sigurður Ingvarsson  20  21 
Vöggur Clausen Magnússon  10  11  21 
Hafrún Friðriksdóttir  19 1 20
Sigurjón Andrésson 18 2 20
Þórður Guðni Sigurvinsson 1 19 20
Ágústa G Sigfúsdóttir 19 19
Gísli Ásgeirsson 9 10 19
Martha Ernstsdóttir 19 19
Pétur Valdimarsson 8 11 19
Þórey Gylfadóttir 18 1 19
Arnór Sighvatsson 13  18 
Davíð Björnsson 17  18 
Pétur Haukur Helgason 3 15 18
Þorvaldur Kristjánsson 16  18 
Bjarni Eyjólfur Guðleifsson 17 17
Högni Óskarsson  13 4 17
Jón Sigurðsson  10 7 17
Karl Jón Hirst 14 3 17
Matthildur Hermannsdóttir 17 17
Sigurður Gunnsteinsson 5 12 17
Ágúst Kvaran 5 11 16
Árni Aðalbjarnarson 13 3 16
Árni Óskarsson 16 16
Flosi A H Kristjánsson 12 4 16
Halldór Guðmundsson 3 13 16
Hallgerður Arnórsdóttir 16 16
Haukur Arnar Sigurðsson 15 1 16
Ívar Auðunn Adolfsson 9 7 16
Jóhann Loftsson 13 3 16
Ólafur Briem 7 9 16
Steinar Jens Friðgeirsson 14 2 16
Trausti Valdimarsson 16 16
Úlfar Hinriksson 12 4 16
Þorsteinn Þorkelsson  12 4 16
Birgir Þorsteinn Jóakimsson 8 7 15
Dagur Björn Egonsson 8 7 15
Erlendur Sturla Birgisson 7 8 15
Grétar Einarsson 11 4 15
Gunnur Inga Einarsdóttir 14 1 15
Herdís Klausen 9 6 15
Ingibjörg H Sigurðardóttir 14 1 15
Kjartan Bragi Kristjánsson 13 2 15
Kristbjörn Róbert Sigurjónsson 8 7 15
Lilja Björk Ólafsdóttir  14 1 15
Rósa Friðriksdóttir 11 4 15
Rúnar Þór Óskarsson 14 1 15
Snorri Björn Sigurðsson 6 9 15
Sveinn Kjartan Baldursson 13 2 15
Þórarinn Kr Eldjárn  15 15
Þórólfur Geir Matthíasson 15 15
Eiður Sigmar Aðalgeirsson 2 12 14
Eiríkur Þorsteinsson 10 4 14
Guðmundur Gíslason 9 5 14
Guðmundur Heiðar Jensson 13 1 14
Guðmundur Kristinsson 13 1 14
Haukur Sigurðsson 13 1 14
Karl Gísli Gíslason 6 8 14
Klemens Sæmundsson 4 10 14
Knútur Óskarsson 14 14
Magnús Guðmundsson 8 6 14
Ólafur Þorsteinsson 14 14
Sigurður Guðmundsson 12 2 14
Sigurður Óskar Lárusson 4 10 14
Stefán Gíslason 6 8 14
Árdís Lára Gísladóttir  11 2 13
Árni Gústafsson 9 4 13
Birgir Sveinsson 10 3 13
Birgir Þór Jósafatsson 11 2 13
Bragi Ragnarsson 13 13
Brynjólfur Gíslason 12 1 13
Brynjólfur H Ásþórsson 13 13
Eyrún Baldvinsdóttir 10 3 13
Guðni Thorlacius Jóhannesson  13 13
Ingibjörg Kjartansdóttir 12 1 13
Jón Guðmundsson 11 2 13
Jón Halldór Ásbjörnsson 12 1 13
Jósef Gunnar Sigþórsson 10 3 13
Jörundur Sv Guðmundsson 4 9 13
Magnús Þór Jónsson 13 13
Páll Steinþórsson 6 7 13
Rósa Þorsteinsdóttir 11 2 13
Sif Jónsdóttir 6 7 13
Sigbjörn Guðjónsson 13 13
Sigþór Kristinn Ágústsson 1 12 13
Stefán Stefánsson 11 2 13
Styrmir Sigurðsson 5 8 13
Sveinn Ernstsson 11 2 13
Anna Sigrún Björnsdóttir 12 12
Baldur Jónsson 11 1 12
Baldur Úlfar Haraldsson 9 3 12
Bjarni Ólafur Bjarnason 8 4 12
Einar Ólafsson 12 12
Einar Rúnar Guðmundsson 10 2 12
Elísabet Jóna Sólbergsdóttir 8 4 12
Gottskálk Friðgeirsson 1 11 12
Grétar Guðni Guðmundsson 8 4 12
Guðmann Elísson 10 2 12
Gunnlaugur A Júlíusson 3 9 12
Gylfi Magnússon 7 5 12
Helga Björk Ólafsdóttir 8 4 12
Hjalti Gunnarsson 4 8 12
Jóhann Heiðar Jóhannsson 11 1 12
Jóhannes Þorgeir Ernstsson 9 3 12
Jón Heiðar Þorsteinsson 10 2 12
Jón Jóhannesson 11 1 12
Karl Gústaf Kristinsson 9 3 12
Kristján Sveinsson 11 1 12
Kristján Þorbergsson 11 1 12
Ólafur Darri Andrason 11 1 12
Ólafur Þorvaldsson 10 2 12
Óskar Jónsson 6 6 12
Rannveig Halldórsdóttir 9 3 12
Rannveig Oddsdóttir 9 3 12
Rúna Hauksdóttir Hvannberg 12 12
Rögnvaldur Bergþórsson 6 6 12
Sigríður Svavarsdóttir 6 6 12
Sigurjón Sigurbjörnsson 6 6 12
Sigurlaug Hilmarsdóttir 11 1 12
Tryggvi Felixson 12 12
Viktor Arnar Ingólfsson  6 6 12
Árni Esra Einarsson 9 2 11
Birgir Þórðarson 4 7 11
Eggert Claessen 7 4 11
Egill Þórir Einarsson 10 1 11
Gísli Gunnlaugsson 11 11
Guðni Georg Sigurðsson 11 11
Gunnar Kristjánsson 10 1 11
Hallgrímur Gröndal 11 11
Helgi S Þorsteinsson 11 11
Ingibjörg Pétursdóttir 10 1 11
Jóhanna Thelma Einarsdóttir 11 11
Jón Auðunn Gunnarsson 11 11
Jónína Ómarsdóttir 7 11
Logi Sigurfinnsson 9 2 11
Magnús Bjarnason 9 2 11
Magnús Einar Svavarsson 11 11
Magnús Júlíus Kristinsson 11 11
Pétur Ólafur Matthíasson 10 1 11
Sighvatur Dýri Guðmundsson 2 9 11
Sigurður Guðjónsson 11 11
Sigurður Pétur Sigmundsson 9 2 11
Sigurður Þórarinsson 8 3 11
Stefán Briem 7 4 11
Stígur Stefánsson 6 5 11
Þórir Brynjúlfsson 11 11
Ægir Már Kárason 11 11
Árni Árnason 10 10
Ásgrímur Guðmundsson 4 6 10
Áskell Örn Kárason 10 10
Bjarni Svavarsson 9 1 10
Björgvin K Þorvaldsson 10 10
Cliff Jennings 7 3 10
Dariusz Hubicki 6 4 10
Elías Níelsson 10 10
Erla Gunnarsdóttir 8 2 10
Gautur Þorsteinsson 9 1 10
Geir Jóhannsson 7 3 10
Guðbjörg Rós Sigurðardóttir 10 10
Guðjón Jóhannesson 10 10
Guðmundur Magni Þorsteinsson 7 3 10
Haraldur Ingólfsson 9 1 10
Hlíf Brynja Baldursdóttir 10 10
Hrólfur Gestsson 8 2 10
Ingibjörg Jónsdóttir 10 10
Jakob Þór Einarsson 10 10
Jóhann Másson 10 10
Jóhanna Katrín Eggertsdóttir 10 10
Kristjana Katrín Þorgrímsdóttir 10 10
Lárus H Blöndal 7 3 10
Magnús Jóhannsson 8 2 10
Magnús Jónsson 10 10
Margrét Elíasdóttir 9 1 10
Ólafur Ingi Ólafsson 10 10
Óttar Guðjónsson 10 10
Ragnar Heiðar Karlsson 10 10
Rósa Ólafsdóttir 10 10
Signý Einarsdóttir 6 4 10
Sigrún Konráðsdóttir 10 10
Stefán Þór Sigurðsson 10 10
Steinar Frímannsson 10 10
Steinunn Heiðbjört Hannesdóttir 10 10
Svava Oddný Ásgeirsdóttir 10 10
Valgerður Ester Jónsdóttir 8 2 10
Þorlákur Jónsson 6 4 10
Þorsteinn Brynjúlfsson 9 1 10
Örn Gunnarsson 5 10
Örnólfur Oddsson 9 1 10

Als hafa 199 hlauparar lokið 10 eða fleiri maraþonum og hálfmaraþonum í Reykjavíkurmaraþoni.
Uppfært að loknu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015.

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.