Heim flag

Vefverslun

Vefverslun Reykjavíkurmaraþons selur varning tengdan viðburðum sínum sem eru Miðnæturhlaup Suzuki, Laugavegshlaupið og Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Í vefversluninni má finna jakka, boli o.fl. Allar vörur eru sendar með Íslandspósti og fer greiðsla fram á öruggri greiðslusíðu Valitors. Kíktu endilega við og sjáðu hvort þú finnir eitthvað við þitt hæfi eða jafnvel gjöf fyrir góðan vin.

Smelltu hér til að skoða úrvalið.

mh-svartur-lang-kvk-4

 

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.