Heim flag

Aldursflokkar 2018

Í Miðnæturhlaupi Suzuki er keppt í eftirfarandi aldursflokkum:

Hálfmaraþon 10 km hlaup 5 km hlaup
 15 ára og yngri
18 ára og yngri   18 ára og yngri   16-18 ára
19-29 ára  19-29 ára 19-29 ára
30-39 ára  30-39 ára 30-39 ára
40-49 ára 40-49 ára 40-49 ára
50-59 ára 50-59 ára 50-59 ára
60-69 ára 60-69 ára 60-69 ára
70-79 ára 70-79 ára 70-79 ára
80 ára og eldri 80 ára og eldri 80 ára og eldri

Verðlaunapeningur er veittur fyrir 1. sæti karla og kvenna í ofangreindum aldursflokkum. Aldursflokkaverðlaun verður hægt að nálgast í Skautahöllinni eftir hlaupið kl.22:30-00:20 eða á skrifstofu Íþróttabandalags Reykjavíkur frá og með mánudeginum eftir hlaup kl.10.

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar.